Opinn félagafundur

Þriðjudaginn 17. mars verður opinn félagafundur í beinu framhaldi af vikulegri sýningu í Rósenborg. 

Reiknað er með að fundurinn hefjist klukkan 21. 

Stjórnin hvetur alla þá sem hafa áhuga á starfsemi klúbbsins til að mæta og ræða það sem framundan er í starfi klúbbsins. Allar hugmyndir að sýningum eru vel þegnar.

Leave a Reply