Sýning 14. apríl í Rósenborg

Mynd kvöldsins (14. apríl)  heitir Umberto D. og er eftir ítalska leikstjórann Vittorio De Sica. 
Myndin er frá árinu 1952 og fjallar um gamlan mann sem lendir í hremmingum vegna fátæktar. 
Myndin fær 8.3 í einkunn á IMDB, var tilnefnd til Óskarsverðlauna og fleiri verðlauna og hlaut þrenn verðlaun sem besta erlenda myndin á ýmsum kvikmyndahátíðum 
Nánari upplýsingar má finna á www.imdb.com/title/tt0045274/
Stemmningin er heimilisleg að venju og leyfilegt að koma með nesti (örbylgjuofn er á staðnu

Leave a Reply