Archive for May 2009

Seda. People of the Marsh

Þriðjudaginn 5. maí sýnir KvikYndi myndina Seda. People of the Marsh Hún fjallar um bæ í Lettlandi sem hefur staðnað Sovét tímanum. Bærinn var byggður 1952 og þangað flutti fólk allsstaðar að frá Sovétríkjunum til að vinna en þrátt fyrir upplausn Sovétríkjanna og nútímavæðingu Lettlands hefur lítið sem ekkert breyst í þessum bæ. Myndin er […]