KvikYndisFundur

Miðvikudaginn 9. september verður haldinn fundur þar sem starfsemi vetrarins verður skipulögð. Allir eru velkomnir á fundinn og með hvaða hugmyndir sem er 🙂

Fundurinn verður haldinn í fundarherbergi inn af matsal Háskólans á Akureyri klukkan 16:oo

Leave a Reply