Archive for April 2010

Skýrsla stjórnar á aðalfundi 8. apríl

Upprifjun frá lokum starfsársins apríl 2008 – apríl 2009: Eftir tilraunastarfsemi með mannréttindaþema fyrstu þrjá mánuði ársins þar sem sýndar voru 11 heimildarmyndir sem fengnar voru frá franska sendiráðinu var ákveðið að taka upp léttara hjal. Sýndar voru þrjár myndir af léttara taginu í sjónvarpsherberginu í Ungmennahúsinu en aðsókn var undir væntingum og því var […]

Aðalfundur KvikYndis

Aðalfundur KvikYndis – Kvikmyndaklúbbs Akureyrar verður haldinn fimmtudagskvöldið 8. apríl kl. 20:00. Fundarstaður er á fjórðu hæð í Rósenborg. Dagskrá fundarins: 1) Kosning ritara fundarins 2) Skýrsla stjórnar 3) Reikningar félagsins 4) Kjör formanns til eins árs 5) Kjör tveggja stjórnarmanna til tveggja ára 6) Önnur mál Við hvetjum alla sem hafa áhuga á þátttöku í starfi […]