Aðalfundur KvikYndis

Aðalfundur KvikYndis – Kvikmyndaklúbbs Akureyrar verður haldinn fimmtudagskvöldið 8. apríl kl. 20:00. Fundarstaður er á fjórðu hæð í Rósenborg.

Dagskrá fundarins:

1) Kosning ritara fundarins

2) Skýrsla stjórnar

3) Reikningar félagsins

4) Kjör formanns til eins árs

5) Kjör tveggja stjórnarmanna til tveggja ára

6) Önnur mál

Við hvetjum alla sem hafa áhuga á þátttöku í starfi klúbbsins til að koma á fundinn því þar verður rætt um starfsemina á komandi ári og því fleiri sem koma að starfinu því meiri gróska verður í því 🙂 Einnig væri mjög ánægjulegt að fá framboð í stjórn.

Leave a Reply