Archive for October 2010

Aðalfundur og Paradís

Jæja, aðalfundur gekk vel, það var óvenju góð mæting, mikill áhugi á að byggja upp virkara starf í klúbbnum. Aðalfundurinn var reyndar ansi óformlegur og í stað þess að skipa tvo nýja aðila í stjórn var samþykkt að allir sem mættu, sem og bara almennt allir þeir sem áhuga hafa á starfinu, skipi óformlega stjórn […]

Aðalfundur Kvikmyndaklúbbs Akureyrar, KvikYndis.

Boðað er til Aðalfundar föstudaginn 15. október kl 17:00. Fundurinn verður haldinn í Kaffiteríu Amtsbókasafnsins á Akureyri Dagskrá fundarins: 1) Kosning fundarstjóra og ritara fundarins 2) Skýrsla stjórnar 3) Reikningar félagsins 4) Tillögur að lagabreytingum 5) Kjör formanns 6) Kjör stjórnar 7) Starfsemi vetrarins 8 ) Önnur mál Allir sem áhuga hafa á fjölbreyttum kvikmyndasýningum […]