Archive for February 2011

SÚÐBYRÐINGUR – SAGA BÁTS

Heimildamyndin Súðbyrðingur – saga báts verður tekin til almennra sýninga í Borgarbíói frá miðvikudegi 23. febrúar til þriðjudags 1. mars klukkan 18:00 alla dagana. Fjórir menn taka sér fyrir hendur að smíða bát eftir Staðarskektunni, sem fúnað hefur í grasi í Reykhólasveit. Samhliða því sem nýi báturinn tekur á sig mynd er sögð saga bátasmíða […]

Frönsk kvikmyndahátíð – upplýsingar um myndirnar

Hér er hægt að skoða nánari upplýsingar um myndirnar á hátíðinni http://www.af.is/fff2011/cine.asp Einnig er vert að geta þess að nemar fá 20% afslátt af miðaverði

Frönsk kvikmyndahátíð í Borgarbíói 12. – 16. febrúar