fundur – 10. nóv

jamm & jæja.. það er komið að fundi. Takið frá fimmtudagskvöldið 10.
nóvember kl. 19:30, því þá munum við horfa á klassík frá meisturunum
Stanley Kubrick og Stephen King, The Shining.
Við munum hefja sýningu eilítið seinna en venjulega, eða kl. 20:00 sem
gefur okkur tíma til að spjalla aðeins á undan sýningu.
Fólk er hvatt til að koma með sitt eigið nesti að þessu sinni, við
eigum ennþá popp og djús, en restina verðið þið að koma með. 🙂

Sjáumst á fimmtudaginn 10. nóv. kl. 19:30

Sigurjón Már

Leave a Reply