Archive for May 2012

Aðalfundur 2012

Nú fer að líða að aðalfundi klúbbsins en hann verður haldinn fimmtudaginn 31. maí kl. 17 á kaffihúsinu á Amtsbókasafninu. Staðan er í stuttu máli þannig að framtíðin er björt, við höfum verið að gera tilraunir með samstarf við menningarfélagið Hof og Bíó Paradís sem hefur tekist alveg ágætlega og væri spennandi að halda áfram […]