Archive for November 2012

Ekkert RIFF á Akureyri

Ekkert varð úr því að RIFF hátíðin kæmi til Akureyrar eins og búið var að áætla að yrði um nýliðna helgi. Ástæðan er sú að þrátt fyrir að búið væri að undirbúa sýninguna og ákveða hvaða myndir yrðu sýndar var starfsfólk RIFF búið að senda nær allar myndir úr landi þegar til átti að taka […]

Le Havre í Samkomuhúsinu á mánudagskvöld

Þá er komið að annarri klúbbsýningu KvikYndis þetta haustið en það er myndin Le Havre eftir Aki Kaurismäki sem verður sýnd nú á mánudaginn, 5. nóvember kl. 20 í Samkomuhúsinu. Myndin sem var sýnd á síðustu sýningu, The Man Without a Past eftir Kaurismäki, vakti mikla lukku og áhugi vaknaði á að sjá þessa nýjustu […]