Archive for August 2013

Aðalfundur 2013 – fundargerð

Aðalfundur KvikYndis haldinn 29. ágúst 2013 á Amtsbókasafninu á Akureyri Fundarmenn: Sóley Björk Stefánsdóttir, Arnar Már Arngrímsson, Hannes Óli Ágústsson og Eva María Ingvadóttir Ritari fundar: Evar María Ingvadóttir Fundarstjóri: Sóley Björk Stefánsdóttir Sóley flutti skýrslu stjórnar og skýrði frá starfinu sl. vetur og hugmyndum um verkefni vetrarins sem tengjast RIFF (Reykjavík International Film Festival), […]

Aðalfundur 2013

Aðalfundur KvikYndi – Kvikmyndaklúbbs Akureyrar verður haldinn fimmtudaginn 29. ágúst kl. 17:00 í kaffiteríu Amtsbókasafnsins. Á fundinum verður kosið í stjórn félagsins og vetrarstarfið skipulagt. Gaman væri að sjá sem flesta – starfsemin vex með hverju árinu og því fleiri sem koma að því að móta starfið því fjölbreyttara verður það!