Aðalfundur 2013

Aðalfundur KvikYndi – Kvikmyndaklúbbs Akureyrar verður haldinn fimmtudaginn 29. ágúst kl. 17:00 í kaffiteríu Amtsbókasafnsins.

Á fundinum verður kosið í stjórn félagsins og vetrarstarfið skipulagt.
Gaman væri að sjá sem flesta – starfsemin vex með hverju árinu og því fleiri sem koma að því að móta starfið því fjölbreyttara verður það!

Leave a Reply