Archive for September 2013

EFFI – Evrópska kvikmyndahátíðin frestast um viku

Eins og áður hefur verið sagt frá hér á vefnum er verið að undirbúa Evrópska kvikmyndahátíð á Akureyri í samstarfi við Nýja bíó (Sambíó Akureyri), Evrópustofu og Bíó Paradís. Upphaflega var áætlað að hátíðin færi fram 3.-6. október en nú er orðið ljóst að það verður helgina 10.-13. október. Tímasetningar verða kynntar betur þegar nær […]

Klaufabárðarnir og fleiri teiknimyndir sýndar í Rósenborg

Það eru margir sem muna eftir teiknimyndunum um Klaufabárðana sem sýndar voru í sjónvarpinu fyrir þónokkuð mörgum árum. Um næstu helgi gefst Akureyringum og nágrönnum tækifæri til að fara með börnin í Rósenborg og endurupplifa Klaufabárðana ásamt fleiri pólskum og tékkneskum teiknimyndum. Það er Alþjóðastofa sem stendur fyrir sýningunum sem fram fara í sýningarsal Ungmenna-Hússins […]

Spennandi vetur framundan

Nú er vetrarstarfið að hefjast hjá KvikYndi og nýskipuð stjórn með margt á prjónunum. Fyrsta stóra verkefnið er Evrópsk kvikmyndahátíð (EFFI) sem hefst fimmtudaginn 3. október í Sambíóinu á Akureyri. Það eru fjórar kvikmyndir sem verða sýndar á tímabilinu 3.-6 október – tímasetningar verða kynntar betur þegar nær dregur en nú þegar er staðfest að […]