Evrópsk kvikmyndahátíð hefst 24. október

EFFI_BP_Header-180x180Það hefur gengið hálf brösuglega að fastsetja dagsetningar fyrir Evrópska kvikmyndahátíð og hefur aftur orðið frestun frá áður auglýstri dagsetningu en nú hefur verið fastákveðið að hún hefjist þann 24. október!

Hátíðin fer fram í Sambíóinu sem er okkar samstarfsaðili í vetur og kunnum við góðar þakkir fyrir það.
 
Nákvæmari dag- og tímasetningar verða kynntar þegar nær dregur
Hér má kynna sér myndirnar sem verða sýndar:
 
Miele (Hunang) (Ítalía/Frakkland – 2013)
Oh Boy (Þýskaland – 2012)
Child’s Pose (Kvöl) (Rúmenía – 2013)

Leave a Reply