Archive for March 2014

Frönsk kvikmyndahátíð

Franska kvikmyndahátíðin mun fara fram á Akureyri dagana 16.-19. mars. Athugið að aðgangur er ókeypis á alla hátíðina – fjölmennum í Hof!  Vakin er athygli á að allar myndirnar verða sýndar með enskum texta. Opnunarmyndin í ár er teiknimyndin Málverkið – ljóðræn dæmisaga um lifandi verur í listaverki í leikstjórn Jean Francois Laguinoie. Ávörp flytja sendiherra Frakklands […]