Archive for August 2014

Evrópa hlær í Ketilhúsinu á Akureyrarvöku

Í tilefni Akureyrarvöku 2014 verða þrjár bíómyndir sýndar án aðgangseyris í Ketilhúsinu dagana 29.-31. ágúst kl. 17. Myndirnar eiga það sameiginlegt að fjalla á gamansaman, nokkuð ádeilukenndan, en umfram allt mannlegan hátt um samskipti innflytjenda og innfæddra í Evrópu. Opnunarmyndin, Geboren in Absurdistan (Fædd í Absúrdistan), frá Austurríki, fjallar um hugsanlegan rugling á fæðingardeild í […]