Archive for September 2014

Norrænir Kvikmyndadagar á Akureyri

Kvikmyndaklúbburinn KvikYndi og Norræna Upplýsingaskrifstofan, í samstarfi við Sendiráð Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur á Íslandi, kynna Norræna Kvikmyndadaga á Akureyri dagana 18.-23. september. Sýningar fara fram í Sambíói Akureyri og verða myndirnar allar sýndar með enskum texta. Aðgangur er ókeypis. Dagskrá Norrænu Kvikmyndadaga má finna í heild sinni hér að neðan: Fimmtudagurinn 18. september 20:00 […]

Heimildarmyndir sýndar í Ketilhúsi

Um helgina sýnir KvikYndi tvær myndir sem fjalla með beinum og óbeinum hætti um átök Ísrael og Palestínu. Myndirnar eru báðar mjög áhugaverðar áhorfs og upplýsandi um líf almennings í þeim átökum sem fram fara á svæðinu. Aðgangur er ókeypis á báðar sýningarnar og fara þær fram í Ketilhúsinu Mikil þróun hefur orðið í heimildarmyndagerð síðasta áratuginn og […]