Archive for November 2014

Girl rising

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi hefst þriðjudaginn 25. nóvember. Í tilefni þess verður kvikmyndin Girl Rising sýnd í Sambíóinu á Akureyri. Aðgangur er ókeypis en tekið verður við frjálsum framlögum til styrktar Aflinu – samtökum gegn heimilis- og kynferðisofbeldi. Myndin er heimildamynd sem fjallar um níu stúlkur í þróunarríkjum og baráttu þeirra fyrir menntun. Hér […]