Archive for December 2014

Of good report

Í tilefni af 16 daga átaki gegn ofbeldi stendur Kvikmyndaklúbbur Akureyrar, KvikYndi, fyrir sýningu á suður-afrísku myndinni Of Good Report (2013) í Sambíóunum kl. 18, fimmtudaginn 4. desember. Myndin hefur vakið mikla athygli og umtal og var hún valin besta myndin á Africa International Film Festival í nóvember 2013 og South African Film and Television […]