Archive for March 2015

Leviathan

KvikYndi í samstarfi við Bíó Paradís og Sambíóin Akureyri stendur fyrir sýningu á myndinni Leviathan fimmtudaginn 2. apríl. Myndin var framlag Rússlands til Óskarsverðlauna í ár. Sagan er byggð á hinum einstaklega óheppna Job úr Jobsbók Biblíunnar. Sá varð nokkurskonar miðdepill valdabaráttu guðs og djöfulsins og þurfti að þola ólýsanlegar raunir áður en yfir lauk. […]