Archive for January 2016

Lokadagar Frönsku kvikmyndahátíðarinnar

Þá er komið að lokahnykknum á Frönsku kvikmyndahátíðinni. Fjórar sýningar verða um helgina. Sjá má nánari lýsingar á myndunum hér neðar á síðunni. Almennt miðaverð er 1450 kr en nemar fá miðann á 800 kr. gegn framvísun skólaskírteinis. Laugardagurinn 23. janúar 16:00 – Quai d‘Orsay / Ráðherrann (2013, 113 mín, enskur texti) 18:00 – Les Souvenirs / Minningar    […]

Frönsk kvikmyndahátíð á Akureyri 2016

Franska sendiráðið á Íslandi, Alliance Francaise í Reykjavík, Kvikmyndaklúbburinn KvikYndi o.fl. kynna Franska kvikmyndahátíð á Akureyri dagana 17.-24. janúar. Sýningar fara fram í Borgarbíói Akureyri  og verða myndirnar sýndar ýmist með íslenskum eða enskum texta. Þetta er í sjötta sinn sem hátíðin er haldin á Norðurlandi. ATH almennt miðaverð er 1450 kr en nemar fá miðann […]