Archive for May 2016

Heimildarmyndir á Nordic ruralities

Þessa dagana fer í Háskólanum á Akureyri fram fjórða alþjóðlega ráðstefnan um Norræn byggðamál. KvikYndi er samstarfsaðili ráðstefnunnar og á morgun (þriðjudaginn 24. maí) verða sýndar fjórar heimildarmyndir sem fjalla um líf og störf fólks í afskekktum byggðum á Norðurslóðum. Akureyringum er boðið að koma og horfa á myndirnar án þess að hafa skráð sig […]