Archive for July 2017

Eigi skaltu hornkerling vera

Dirty Dancing (1987) Leikstjóri: Emile Ardolino Aðalleikarar: Jennifer Grey, Patrick Swayze Árið er 1963. Unglingsstúlkan Frances „Baby“ Houseman er í fríi með fjölskyldunni í Catskill-fjöllunum. Framtíð hennar er ráðin, hún á að fara í skóla, ganga síðan í friðarsveitirnar og giftast lækni. Danskennarinn Johnny Castle hristir hins vegar upp í heimsmynd hennar… Þeir sem sáu […]

Þorirðu?

KvikYndisListaSumar kynnir: Top Gun (1986) Leikstjóri: Tony Scott Aðalleikarar: Tom Cruise, Kelly McGillis, Val Kilmer, Anthony Edwards Þorirðu? Þorirðu að stíga aftur til 9. áratugarins þegar Ameríka glansaði, þegar leikari var forseti Bandaríkjanna og Vigdís talaði tungum og fyrir náttúruvernd, þegar við vorum áskrifendur að Mogganum og Stöð 2 bjargaði okkur frá meintum leiðindum? Þegar […]

Sungið í rigningunni

Áfram heldur samstarfið við Listasumar og nú er komið að því að sýna í samkomusalnum á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð. Singin’ in the Rain (1952) Líklega þekkir öll heimsbyggðin atriðið þar sem Gene Kelly dansar og syngur í rigningunni. Nú gefst tækifæri til að sjá þessa frægu dans- og söngvamynd í allri sinni dýrð næstkomandi föstudag […]

Föstudagssýning – The Shining

The Shining (1980) eftir Stanley Kubrick, byggð á samnefndri skáldsögu Stephen King, er víða ofarlega á listum yfir bestu hryllingsmyndir allra tíma. Ég horfi ekki á hryllingsmyndir – ég held mikið upp á The Shining. Ástæðan gæti verið sú að hún er ein af fáum myndum sem fjalla um hrylling ritstarfanna og einverunnar. Það hljómar […]