Hafið djúpa bláa

The Deep Blue Sea (Hafið djúpa bláa)
Bretland, 2011. Leikstjóri: Terence Davies. 98 mín.

Myndin gerist um 1950 og segir frá konu bresks dómara og ástarsambandi hennar við flugmann úr konunglega breska flughernum. The Deep Blue Sea hefur fengið frábærar viðtökur gagnrýnenda og var m.a. tilnefnd sem besta myndin á San Sebastián International Film Festival og London Film Festival auk þess sem Rachel Weisz var tilnefnd sem besta leikkona í aðalhlutverki á London Critics Circle Film Awards og Evening Standard British Film Awards.